Hvernig þá?

Þetta er mjög áróðurskennd frétt og hljómar eins og hún sé samin af borgarstjóranum sjálfum.
Geldingarnesið er auðvitað geysifallegt byggingarsvæði fyrir íbúðabyggð, já eða útivistarsvæði fyrir borgarbúa, sem nú á að eyðileggja gjörsamlega með efnistöku. 

Og rökin er kunnugleg!: "að minnka stór­lega út­blást­ur gróður­húsaloft­teg­unda, minnka um­ferð á veg­um, slit gatna, slysa­hættu og kostnað." 

Hvernig er eiginlega hægt að minnka útblástur, umferð á vegum og fl. með efnistöku í Geldingarnesi?

Nær er að halda að slík gríðarleg efnistaka geri íbúum í Grafarvogi lífið óbærilegt. Stanslaus akstur vörubíla um íbúðahverfi og vegi sem þegar anna takmarkað þeirri miklu umferð sem þar er nú þegar.

Borgarstjórinn er orðinn alræmdur fyrir að reyna að telja fólki trú um að hvítt sé svart og öfugt en þetta slær nú öll met!

 

mbl.is Gríðarleg verðmæti í berginu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 12
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 223
  • Frá upphafi: 459950

Annað

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 199
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband