11.12.2016 | 21:37
Til vinnslu?
Mér heyrist hann nú allur fara í fiskimjöl sem hingað til hefur ekki verið kölluð vinnsla (talað um lýsismagn t.d.).
Þessi matvæli, sem vel gætu verið unnið úr handa okkur manneskjunum, fer síðan öll í fiskeldi - og eflaust að stórum hluta til Noregs en Norðmenn hafa sjálfir gagnrýnt slíkt harðlega.
Það er að veiða fisk til að fóðra annan fisk með.
![]() |
Kolmunninn óvenjubústinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.3.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 295
- Frá upphafi: 461717
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 243
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.