11.12.2016 | 21:52
Hann lék nú aðeins fyrri hálfleikinn!
Þetta er nú frekar skondin frétt því staðan var jöfn 1-1 eftir fyrri hálfleikinn. Arnór kom svo ekkert inná eftir hlé en þá skoraði lið hans tvö mörk.
Hann hefur því lagt lítið á vogarskálarnar í sigrinum í þessum leik.
![]() |
Arnór Ingvi lagði lóð á vogarskálarnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.3.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 296
- Frá upphafi: 461718
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 244
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.