21.12.2016 | 17:15
Skrítnir samningar hjá FH
Nú er FH búiđ ađ fá til sín tvo leikmenn frá Stjörnunni sem hafa vermt varamannabekkinn hjá gamla félaginu síđastliđiđ sumar.
Veigar Pál, sem er nú kominn á tíma, og Halldór Orra sem hefur ekki náđ sér á strik síđan hann lenti í hremmingunum hjá Falkenberg.
Er svona mikilvćgt fyrir FH ađ styrkja bekkinn hjá sér?
![]() |
Viđrćđurnar sigldu í strand |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 17:17 | Facebook
Um bloggiđ
Torfi Kristján Stefánsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.3.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 228
- Frá upphafi: 461722
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 197
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.