3.1.2017 | 14:49
Skrítið að segja sig úr flokknum!
Þessi skýring fyrrum þingmanna Bjartrar framtíðar, sem mér skilst að hafa bæði komið úr Samfylkingunni, heldur auðvitað ekki vatni.
Þú segir þig ekki úr flokki nema vegna óánægju með hann. Fólk þarf ekki að segja skilið við flokkinn sinn þó það geti ekki lengur gengt trúnaðarstörfum fyrir hann.
Því er óhætt að fullyrða að úrsögnin sé vegna hægri vendingar flokksins undir stjórn Óttars Proppé.
Brynhildur og Róbert hætt í BF | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 99
- Frá upphafi: 458378
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.