28.1.2017 | 16:59
Varla til Rotherham!
Kári fer nú varla aftur til Rotherham því það er langneðst í ensku b-deildinni og fellur nær örugglega. Þó er ekki margir góðir kostir í boði fyrir 34 ára gamlan leikmanninn!
Það fer að vera spurning hvort landsliðið sé ekki í djúpri niðursveiflu. Lykilmenn að spila lítið, í lélegum deildum, meiddir eða án félagsliða.
Í b-deildinni er aðeins Aron Einar að spila reglulega og enginn þeirra þar í liðum sem eiga möguleika á að komast upp. Birkir Bjarna seldur þangað fyrir gjafprís.
Alfreð og Kolbeinn meiddir, Ari Freyr sömuleiðis osfrv.
Heimir landsliðsþjálfari hlýtur að vera áhyggjufullur þessa daganna.
![]() |
Kári sagður búinn að kveðja Malmö |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.2.): 5
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 142
- Frá upphafi: 460324
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 122
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.