3.2.2017 | 19:57
Þvílíkt skítafyrirtæki!
Og þvílíkar afsakanir og loforð!
Fyrirtækið notar vatnsleiðslur svæðisins til að dæla niður köldu vatni í borholur sínar, í stað þess að nota eigin vatnleiðslu, og stofnar þannig fólki þar og matvælaframleiðslu í stóra hættu.
Í raun ætti að banna allar slíkar tilraunaborholur þar sem er önnur starfsemi á svæðinu, en það verður örugglega seint gert, enda allt leyft fyrir "atvinnulífið".
Samt skilar þetta fyrirtæki sama sem engu til samfélagsins, borgar enga skatta enda skráð í fríðindaríkinu Kanada þar sem fyrirtækið greiðir heldur enga skatta.
Svo er látið með þetta fyrirtæki sem eitthvað stórkostlegt. Fréttamannafundur í gær þar sem það hreykti sér af stórkostlegum árangri í djúpborununum, alveg einstöku afreki umhverfisverndarlega séð - og svo þetta dauðfall af þeirra völdum í nótt.
Þvílíkur yfirdrepsskapur!
Og fjölmiðlarnir spila með alveg eins og fyrir Hrun. Þeim virðist fyrirmunað að læra af fyrri mistökum.
Mun aldrei geta gerst aftur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 458045
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.