7.2.2017 | 08:28
Gleymska íþróttafréttamanna!
Það er eins og íþróttafréttamenn hjá öllum fjölmiðlum hafi gleymt að Sölvi Geir spilaði eitt sinn með FCK (stórliðinu í Kaupmannahöfn). Öll félög sem hann hefur leikið í eru talin upp en ekki FCK.
Danir eru ekki svona gleymnir:
http://www.tipsbladet.dk/nyhed/superliga/tidlgere-fck-profil-skifter-til-thailandsk-fodbold
Svo er auðvitað landsliðið löngu búið að gleyma honum.
Sölvi í sigursælu félagi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 216
- Frá upphafi: 459938
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 192
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.