24.2.2017 | 23:49
Hvar er lögreglan?
Bærinn er fullur af fólki allar helgar, í alls konar ástandi, en lögreglan sést aldrei.
Hún ber örugglega manneklu við en það er samt dálítið skrítið.
Alla vega þegar fréttir bárust af því þegar grænlenski togarinn kom til hafnar um daginn. Þá voru 16 lögreglubílar á hafnarbakkanum til að taka á móti honum (eða voru þeir 26?).
Þá vantaði ekki mannskapinn.
Lögreglan verður að fara að fara að breyta vinnubrögðunum. Lög eru einfaldlega brotin (tómur bókstafur) ef ekkert eftirlit er til staðar.
Ég hef sjaldan upplifað verri daga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 73
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.