3.3.2017 | 15:42
Slakur fyrri hálleikur
Íslenska kvennalandsliðið byrjaði leikinn mjög illa. Þær voru seinar í öll návígi og með ónákvæmar sendingar. Þær japönsku miklu betri, fljótari og teknískari.
Reyndustu leikmenn íslenska liðsins slakir. Guðbjörg átti sök á a.mk. öðru markinu ef ekki báðum. Margrét Lára hefur ekki sést í leiknum og Fanndís mistæk að venju. Hallbera aðeins að koma til er leið á leikinn eftir skelfilega byrjun.
Annars er leikur Íslands alltof hægur, sendingar lélegar og leikmenn ekki nógu hreyfanlegir.
Taka Margréti Láru og Málfríði útaf strax í hálfleik og skoða svo með Fanndísi, Önnu Björku og Hallberu í þeim síðari.
Katrín Ásbjörns var frísk í fyrri hálfleiknum gegn Norðmönnum og Arna Sif örugg í vörninni, auk þess sem Gunnhildur Yrsa gerði jú jöfnunarmarkið. Inná með þær sem fyrst.
Tveggja marka tap gegn Japan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 15:43 | Facebook
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 100
- Frá upphafi: 458379
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.