Slakur fyrri hálleikur

Íslenska kvennalandsliđiđ byrjađi leikinn mjög illa. Ţćr voru seinar í öll návígi og međ ónákvćmar sendingar. Ţćr japönsku miklu betri, fljótari og teknískari.

Reyndustu leikmenn íslenska liđsins slakir. Guđbjörg átti sök á a.mk. öđru markinu ef ekki báđum. Margrét Lára hefur ekki sést í leiknum og Fanndís mistćk ađ venju. Hallbera ađeins ađ koma til er leiđ á leikinn eftir skelfilega byrjun.

Annars er leikur Íslands alltof hćgur, sendingar lélegar og leikmenn ekki nógu hreyfanlegir.

Taka Margréti Láru og Málfríđi útaf strax í hálfleik og skođa svo međ Fanndísi, Önnu Björku og Hallberu í ţeim síđari. 

Katrín Ásbjörns var frísk í fyrri hálfleiknum gegn Norđmönnum og Arna Sif örugg í vörninni, auk ţess sem Gunnhildur Yrsa gerđi jú jöfnunarmarkiđ. Inná međ ţćr sem fyrst.


mbl.is Tveggja marka tap gegn Japan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.11.): 65
  • Sl. sólarhring: 66
  • Sl. viku: 91
  • Frá upphafi: 458111

Annađ

  • Innlit í dag: 55
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 54
  • IP-tölur í dag: 54

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband