22.3.2017 | 11:23
Enn eitt hótelið í miðbænum!
Og borgarstjórinn gleðst!
Fyrirhuguð þétting byggðar í miðbænum varð ekki til þess að auka íbúðarhúsnæði, og allra síst á ódýrum íbúðum, heldur leiddi til mikillar fjölgunar hótelbygginga.
Nú segjast kratarnir í borgarstjórn að hér eftir verði takmarkað hvað megi byggja margar slíkar í miðbænum.
En áður en að því verður mun eflaust tugur slíkra rísa í og við miðbæinn, ef ekki fleiri tugir!
Já, það er lenska þessi misserin hjá stjórnmálamönnum að segja eitt en leyfa annað.
Straujárnið í Reykjavík birtist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 64
- Sl. sólarhring: 149
- Sl. viku: 313
- Frá upphafi: 459234
Annað
- Innlit í dag: 57
- Innlit sl. viku: 284
- Gestir í dag: 57
- IP-tölur í dag: 57
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.