28.3.2017 | 21:06
Þvílíkt rugl!
Leikurinn var arfaslakur. Íslenska liðið átti ekki skot að marki nema það sem fór inn. Framlínan var algjörlega bitlaus og miðjan varla sjáanleg. Það eina sem var gott var miðja varnarinnar, markvörðurinn og Hörður í vinstri bakverðinum. Þá vann Rúrik góða varnarvinnu og var líkaamlega sterkur í návígjum.
Leikurinn snarbatnaði svo í lokin þegar menn komu inná sem gátu haldið boltanum, sent á samherja og ógnað. Menn eins og Elías Már, Arnór Smára og Ari Freyr.
Heppnissigur gegn liði, sem reyndar var ekki mikið betri.
Dæmigerður "breskur" leikur. Kýlt fram og svo haupið og tuddast í það óendanlega!
![]() |
Langþráður sigur gegn Írum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.2.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 141
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 121
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.