Að taka fúslega á sig glæpinn!

Þetta var nokkuð vel af sér vikið hjá fulltrúum VG og Pírata í borginni. Að taka á sig glæpinn með Degi B.
Hvort það sé af eðalmennsku einni saman, dómgreindarleysi eða af algjöru siðleysi, ég hallast að því síðastnefnda, þá verður það að teljast vera einkar athyglisvert af fulltrúa VG, flokks sem leiddi byltinguna í Hruninu gegn spillingaröflunum, að tala eins og Líf Magneudóttir gerir.
Auðvitað getur borgarstjórnarmeirihlutinn sett sér siðareglur sem t.d. kveða á um gera ekki samninga við aðila sem eru uppvísir að fjármálamisferli - á að setja sér slíkar reglur og ætti að vera búin að því fyrir löngu.

VG og Píratar dragast æ lengra niður í spillingarfenið með Degi B. og Birni Blöndal, því lengra sem líður á samstarfið.
Það kallar auðvitað á nýtt vinstra framboð til næstu borgarstjórnarkosninga.
Hræddur er ég um að þá fari hrollur um Líf og VG-klíkuna í borginni - og jafnvel VG-forystuna í heild sinni.


mbl.is Taki afstöðu til samnings við Ólaf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 98
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband