1.4.2017 | 17:16
Bristol City tapađi en vann ekki
Klúđur hjá íţróttafréttamanninum! Hitt er rétt. Liđiđ er enn einu sćti frá fallinu og einu stigi.
Ef miđađ er viđ landsleikjahópinn sem keppti á dögunum, ţá er varla um byrjunarleikmenn ađ rćđa hjá félagsliđum sínum, hvorki í ensku fyrstu deildinni né annars stađar.
Kjartan Finnbogason, sem fékk svimandi einkunnir fyrir leik sinn gegn Írum, er yfirleitt varamađur hjá slöku liđi sínu Horsens, sem er međ einn versta árangur liđa í dönsku úrvalsdeildinni nú eftir áramót. Hann fékk bara nokkrar mínútur í leik helgarinnar.
Sama er međ Jón Dađa eins og kemur frá í ţessari frétt.
Í norsku deildinni situr enn einn landsliđsmađurinn á bekknum hjá sínu félagsliđi, Óttar Magnús Karlsson.
Svo er talađ hér heima um alla ţessa menn međ stórum staf!
Jón Dađi hafđi betur gegn Aroni Einari | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Torfi Kristján Stefánsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.12.): 7
- Sl. sólarhring: 91
- Sl. viku: 154
- Frá upphafi: 459433
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 108
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.