3.4.2017 | 09:38
Stórslys?
Innihaldiđ í ţessari frétt er ađ mestu í hrópandi ósamrćmi viđ yfirskrift hennar.
Fyrir ţađ fyrsta kemur fram ađ "grćnkustuđull" Íslands hafi hćkkađ um 80% á tímabiliđ 1980-2010.
Ógróiđ land er ađ lokast. Ţađ dregur úr mosaţekju en háplöntum, grösum og smárunnum fjölgar. Gróskan sé ţannig ađ aukast.
Flatarmál birkiskóga eftir sjálfssáningu hefur aukist um 9% frá 1990. Međalvaxtahrađi birkiplantna á síđasta áratug hafi veriđ um átta sinnum meiri en á köldu árunum í kringum 1970 og sama eigi viđ um annan plöntugróđur!
Ţetta hafi svo áhrif á lífríki í ám landsins ţar sem laxaseiđi vaxi mun hrađar en áđur!
Ţetta hljómar nú ekki eins og stórslys!!!
![]() |
Stórslys ađ verđa í íslenskri náttúru |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Torfi Kristján Stefánsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 72
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 67
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.