6.4.2017 | 23:13
Gott þetta:
"Það er ljóst að við þurfum eitthvað meira til að breyta þessu samfélagi en að segja fréttir af því hversu gallað það er.
Það er ekki nóg að reyna að hafa áhrif á umræðuna, við verðum að umbreyta uppbyggingu samfélagsins.
Það er ekki nóg að benda á hversu spillt valdastéttin er og hvernig hún færir eigur almennings til sín og sinna, við verðum að taka völdin af þessu fólki.
Það er ekki nóg að benda á hvernig óréttlátt þjóðskipulag sviptir þúsundir möguleikum á mannsæmandi lífi og svipir mannlegri reisn, við verðum að taka þátt í baráttu þessa fólks með beinum og afgerandi hætti."
![]() |
Gunnar Smári yfirgefur Fréttatímann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.3.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 107
- Frá upphafi: 461807
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 90
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.