12.4.2017 | 09:42
Tökum upp evru og seljum flugvellina okkar!
Þarna er ESB lifandi komið. Stofnun sem rekur miskunnarlausa einkavæðingarpólitík og kúgar meðlimslöndin til að gera slíkt hið sama.
Þetta vilja þrír íslenskir stjórnmálaflokkar að gangi einnig yfir Ísland: Samfylkingin, sem enn þykist vera vinstri flokkur, Björt framtíð og Viðreisn.
Taka upp evruna og vera þrælbundin af henni, sama hvernig efnahagsaðstæður eru, og neyðast því fyrr eða síðar að leita á náðir ESB.
Afleiðingarnar verða auðvitað svipaðar. Keflavíkurflugvöllur seldur einhverju útlensku einkafyrirtæki, kvótinn gefinn öllum ESB þjóðum frjáls og landið þar með selt hæstbjóðenda.
Já, mikil framtíðarsýn það og góð!
Grikkir selja fjórtán flugvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 0
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 273
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 242
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.