20.4.2017 | 15:04
Fjármálaráð eða nýfrjálshyggjuráð?
Þetta er skrítinn hópur sem í nafni fræðimennsku leggur fram álitsgerð sem hinn versti fnykur nýfrjálshyggjunnar er af.
Þessi álitsgerð lyktar eins og það sem Viðskiptaráð sendi frá sé í aðdraganda Hrunsins: Aukum einkaneysluna en drögum úr samneyslunni og velferðarkerfinu með því að minnka útgjöld ríkisins til þessara mála.
Og þetta er eins og sérpantað af ferðaþjónustunni. Það má ekki skattleggja hana eins og aðrar greinar því það ógnar stöðugleika!
En kannski eru þetta aðeins viðbrögð fjármagnsaflanna við harðorðri, og góðri, ályktun ASÍ sem fer í þveröfuga átt.
Það eru átakatímar framundan.
![]() |
Stíga laust á bensíngjöfina í stað þess að bremsa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.