11.5.2017 | 21:01
Naustavör
Tæpir þrír mánuðir eru síðan Naustavör tapaði fimm dómsmálum vegna innheimtu ólöglegra gjalda á öldruðum leigjendum sínum og hafði þar með a.m.k. 35 milljónir króna af þeim: http://www.ruv.is/frett/innheimtu-ologlegt-gjald-af-eldri-borgurum
Þessu svaraði Naustavör með því að hækka leiguna.
Og nú verðlaunar Dagur borgarstjóri Naustavör/Sjómannadagsráð með þessum samningi!
Siðlaust? Mér finnst það og alveg örugglega fleirum:
https://www.youtube.com/watch?v=NRvzAbwuadU
125 leiguíbúðir fyrir aldraða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.