25.7.2017 | 07:19
Ekki fleiri hótel í miðbæinn?
Það er yfirlýst stefna borgarmeirihlutans í Reykjavík allt frá árinu 2014, að ekki verði byggð fleiri hótel í miðbænum.
http://www.ruv.is/frett/ekki-fleiri-hotel-i-midbaeinn
Því eru þessi þrjú fyrirhugðuð hótel þvert á opinbera stefnu borgaryfirvalda.
Hins vegar er auðvitað hin óopinbera stefna borgarinnar, sem er að leyfa hvers kyns starfsemi í miðbænum þvert á það sem sagt er opinberlega.
Leyfi fyrir hóteli á Hverfisgöu 78 hefur reyndar legið fyrir þegar frá 2014 og komið inn í deiliskipulagið 2016 (þvert á hina opinberu stefnu!).
Hin leyfin virðast þó ekki vera til staðar - en því er auðvitað hægt að bjarga!
Þrír gististaðir áformaðir við hlið Kjörgarðs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 237
- Frá upphafi: 459930
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 209
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.