12.1.2018 | 16:34
Er þetta ekki alltof lágt verð?
226 milljónir fyrir þessar stóru byggingar og svo kemur ekki fram hvað svæðið er stórt sem byggingarrétturinn nær yfir!
Til samanburðar má nefna aðra frétt í dag þar sem borgin kaupir af Faxaflóahöfnum aðstöðu Björgunar við Sævarhöfða fyrir heilar 1,1 milljarð króna. Það er fimm sinnum hærri upphæð en borgin selur kratanum Baltasar Kormáki!
Húsin á Sævarhöfða eru miklu minni en í Gufunesi en það er spurning hvort svæðið er stærra. Sérkennilegt að það er aðeins nefnt við kaupin á Borgunarsvæðinu en ekki við söluna á Gufunesi.
Ætli Baltasar hafi lofað stórum fúlgum í kosningarsjóði borgarstjórnarmeirihlutans?
https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2018/01/12/borgin_kaupir_saevarhofda/
226 milljóna kr. kaup í Gufunesi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.