4.7.2018 | 20:37
Næsta Hrun færist óðar nær
Það er sami fagnaðarhljómurinn í fjölmiðlum nú og var fyrir Hrun. Gríðarleg gróska í þjóðlífinu og peningar á hverju strái, amk lánsfé.
Eftir síðasta Hrun voru fjölmiðlar gagnrýndir fyrir meðvirkni með útrásarvíkingunum. Ísland var stórasta land í heimi.
Og enn eru fjölmiðlar - og þjóðin öll - í sömu meðvirkninni. Allt í blóma þó svo að neyslan sé farin að minna meira en lítið á árin fyrir Hrun og Íslendingar enn og aftur orðin dug- og kraftmesta þjóð í heimi, ef marka má forsætisráðherrann.
Það nýja er að þá spilaði VG ekki með en gerir það nú. Svo yfirvofandi Hrun nú verður líklega miklu verra en það síðasta ...
Byggingarkranar áberandi í borginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 458039
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.