5.10.2018 | 19:54
Spurning um framherjana
Menn hljóta að setja spurningarmerki við að velja Jón Dag í landsliðshópinn en ekki Arnór Sigurðsson sem er að spila í meistaradeildinni með rússneska meistaraliðinu!
Þá er Kolbeinn Sigþórs enn í hópnum þó hann leiki ekkert með félagsliði sínu. Björn Bergmann gerir það hins vegar og það í góðu rússnesku liði en er ekki valinn.
Það má búast við að fari að hitna undir Hamrén ef íslenska landsliðið heldur áfram að tapa stórt í þessum tveimur leikjum sem framundan eru!
Spjátringslegur var hann þegar hann stjórnaði sænska landsliðinu og enn leikur hann sama leikinn!
Jón Dagur og Albert fá tækifæri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 100
- Frá upphafi: 458379
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.