11.10.2018 | 17:59
Hamrén hugaður!
Loksins fær Hannes Þór að hvíla sig - og kominn tími til.
Þá er vörnin athyglisverð, fjögurra manna, en enginn vinstri bakvörður!
Og Arnór Trausta í byrjunarliðinu sem er löngu kominn tími til!
Spennandi að sjá hvort enn eitt stórtapið verði eða ...
Þessir byrja gegn Frökkum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 5
- Sl. sólarhring: 96
- Sl. viku: 360
- Frá upphafi: 459284
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 319
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.