Stundin kemur út úr skápnum

Stundin hefur löngum þóst vera gagnrýninn miðill og barist gegn spillingu margskonar.
Sumum hefur þó fundist Stundin einfaldlega slúðurmiðill, í líkingu við gamla DV.

Sú skoðun styrkist við þetta. Róttæknin ristir nefnilega grunnt hjá þessum herrum. Ekki má gagnrýna kapitalíska fjölmiðla því réttur blaðamanna er svo mikill að mati ritstjórans að ekki má gagnrýna blaðamanninn þrátt fyrir að augljóst sé að hann er málpípa auðstéttarinnar.

Hvert er nú komin hvatningin á hendur fjölmiðla í kjölfar Hrunsins um að sinna sínu gagnrýna hlutverki og veita auðstéttunum aðhald? Látin í askana og sjálfstæðið lagt í sölurnar til að fá þá ríku til að auglýsa í miðlinum?

 


mbl.is Tilraun til að vega að trúverðugleika blaðamanns
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 211
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 187
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband