26.11.2018 | 18:25
Mogginn fyrstur með fréttinar?
Mér sýnist að norsku miðlarnir séu margir hverjir ekki komnir með þessa frétt - sem sannar auðvitað hið fornkveðna að Mogginn er alltaf fyrstur með fréttirnar!
Reyndar er Kurtovic ekki stytta heldur örvhentur hornamaður, þ.e. í horninu hægra megin. Norðmenn eiga nóg af slíkum þannig að þetta er nú ekki stórt tap.
![]() |
Þórir fékk vondar fréttir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 7
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 297
- Frá upphafi: 461713
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 243
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.