28.12.2018 | 09:18
Ekkert að - og kvartað yfir engu?
Þetta eru nú vægast sagt skrítin viðbrögð frá RÚV. Ég held nú að flestir hafi fundist talið í Ófærðinni heyrast óskýrt og eflaust fleiri en ég fengið aulahroll við að horfa á þáttinn. Leikararnir líða fyrir þetta og koma út sem algjörir amatörar flestir hverjir.
En meistari Steingrímur sér ekkert að - og skilur þá væntanlega ekkert í þessum sífelldu kvörtunum yfir óskýrum samtölum í leiknu íslensku sjónvarpsefni (hjá RÚV)!
Það er hætt við að útlenskar sjónvarpsstöðvar, þ.e. þær norrænu, hætti alfarið að kaupa þætti frá RÚV, því það nær ekki þeim gæðum sem þær eru vanar að sýna ytra.
Ekki batnar bágur fjárhagur RÚV við það.
Kvartað yfir óskýru hljóði í Ófærð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 2
- Sl. sólarhring: 95
- Sl. viku: 119
- Frá upphafi: 458141
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.