5.1.2019 | 18:02
Veruleikafirrtur Miðflokksmaður?!
Þetta er auðvitað brandari. Maður sem var búinn að missa alla tiltrú knattspyrnuhreyfingarinnar ætlar nú aftur í framborð og ber við að hann sé nýr og betri maður.
Spillingarslóðin eftir hann er þó það löng að því er erfitt að trúa. Hér er eitt dæmi af mjög mörgum: http://www.visir.is/g/2009715921114/ksi-rukkad-fyrir-kampavin-og-klam
Þá virðist Guðni vera að gera góða hluti svo engin ástæða er til að skipta um mann í brúnni.
![]() |
Togstreita er vægt til orða tekið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.3.): 0
- Sl. sólarhring: 74
- Sl. viku: 287
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 235
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.