Spurning hvort að fleiri ættu ekki að taka pokann sinn?

Ljóst er af fréttum um starfsemi Félagsbústaða, stjórnandans og yfirstjórnenda borgarinnar, að það eru fleiri en framkvæmdastjórinn sem hafa óhreint mjöl í pokanum sínum. Árið 2016 kom fram að Auðunn þessi hafði fengið um 3,8 milljónir í árslaun, eða um 3 milljónir á mánuði án þess að Reykjavíkurborg hafi gert nokkuð í málinu!

Þá voru fréttir um 400 milljónir króna framúrkeyrslu vegna viðgerðar á blokk í eigu Félagsbústaða - og svo þetta með óánægju starfsfólks sem Heiða Björg Hilmarsdóttir borgarfulltrúi Samfylkingarinnar neitaði alfarið að hefði nokkuð með uppsögnina að gera. Það var greinilega hrein og klár lygi:
https://www.frettabladid.is/frettir/uppsoegn-auuns-ekkert-tengd-kvoertunum

Auk þess má nefna að Regína Ásvaldsdóttir, sviðstjóri velferðarsviðs, afhenti nýlega Auðunni veglegan blómvönd fyrir vel unnin störf þó svo að flestar hans gloríur lægju þá þegar fyrir!

Spurning hvort að þessar tvær ættu ekki einnig að fara að huga að nýjum starfsvettvangi?

 


mbl.is Hættu vegna stjórnandans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband