Nýi forsetinn í Ekvador

Framferði forseta Ekvador í máli Assange undanfarið er mjög athyglisvert. Forsetinn, Moreno, var kosinn fyrir tveimur árum sem frambjóðandi mið-vinstri flokks jafnaðarmanna. 
Hann var hins vegar fljótur að breyta um stefnu forvera síns og fór að hegða sér eins og einræðisherra. 

Í júní í fyrra heimsótti varaforseti Bandaríkjanna, Pence, landið og komu Morena og hann sér saman um bætt samskipti ríkjanna. Strax í kjölfarið var staðan Assange þrengd. Honum neitað um aðgang að interneti osfrv.

Að lokum var svo friðhelgi Assange í sendiráði Ekvador í Londion afnumið og hann handtekinn strax í kjöfarið.

Já, menn lúffa létt fyrir Kananum þessi misserin.

https://en.wikipedia.org/wiki/Len%C3%ADn_Moreno


mbl.is Svíi með tengsl við WikiLeaks handtekinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 98
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband