Það er ekkert að veðri!

Icelandair-fólkið hefur greinilega hlaupið á sig. Enn sem komið er, er ekki að veðri. Í gær var ekki hægt að hleypa fólki frá borði þegar vindur fór yfir 50 hnúta, sem gerir 26 m/s. Enn hefur vindhraðinn á suðvesturhorninu varla farið yfir 16 m/s, sem er langt undir mörkunum.

Ljóst er að vitlausar veðurspár getur skapað stórfellt tap hjá flugfélögunum og því ábyrgðarhluti hjá Veðurstofunni að spá einhverri vitleysu.
Eins og kemur fram í fréttinni er öllu síðdegisflugi aflýst hjá Icelandair þrátt fyrir að enn sé ágætis flugveður þegar þetta er skrifað (kl. 17).
Ætli Veðurstofunni verði sendur reikningurinn upp á kostnaðinn sem af þessu hlýtur?


mbl.is Hefur líklega áhrif á þúsundir farþega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 71
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband