14.4.2019 | 19:51
Vill Gummi ekki vinna Makedóna?
Liðuppstillingin klúður að venju. Aron Pálmarsson spilar nær allan leikinn með sex misheppnuð skot, sendingar og leikbrot - og bara þrjú mörk!
Svo Elvar! Hann jafnar leikinn í lokin og gerði fimm mörk en klúðrar einnig fimm sinnum (misheppnuð skot osfrv.) en fær samt að spila nær allan leikinn.
Ekki má gleyma Guðjóni Val sem gerði mörg mistök en ekkert mark. Spilaði samt nær allan leikinn!!
Ólafur Guðm. sat að venju á bekknum nær allan leikinn og tekinn útaf eftir nokkrar mínútur, eftir að hafa gert tvö mörk í röð!
En allt frábært, stórkostlegt og algjörlega frábært að mati Gumma!
Svo er það Einar Jóns og hrifning hans á Aroni Pálmarssyni, nú þegar Aron átti stoðsendingu: "Aron Pálmarsson sér það að sjálfsögðu".
Og Aron sjálfur um Viktor Gísla: Við skulum vona að hann verði eins góður og ég!
Elvar Örn tryggði stig í Skopje | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 101
- Frá upphafi: 458380
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 87
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.