17.7.2019 | 10:09
Fimm áður óþekkt kjarnorkuveldi!
Athyglisverð frétt þetta, ekki síst sú breytta sem segir manni að þessar þjóðir geymi ekki aðeins kjarnavopn Kanans heldur hafi einnig flugflota til að beita þeim.
Þar með bætast fimm kjarnorkuvopnaþjóðir í hópinn, leppríkin Holland og Belgía, og svo aðeins erfiðari þjóðir fyrir Kanann að tjónka við: Þýskaland(!), Ítalía - og Tyrkland!!
Spurning hvað Tyrkir gera við vopnin þar. Beita þeim gegn Ísrael ef með þarf?
Kjarnavopn í evrópskum herstöðvum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.