Var Fjarmálaeftirlitið að styðja ólögmætar vaxtaákvarðanir?

Þessi yfirlýsing Más Mixa hlýtur að koma sér illa fyrir Fjármálaeftirlitið í ljósi stuðnings þess við stjórn Lífeyrissjóðs verslunarmanna og þar með óbeint við vaxtaákvörðun þess sem samkvæm Mixa var ólögleg.
Kannski afsakar Fjármálaeftirlitið sig með því að það hafi aðeins verið að gæta hags eigenda lífeyrissjóðsréttinda en ekki lánþega sjóðsins. Það er þó klén afsökun ef vaxtahækkun LV var ólögmæt.

Að auki gekk hún þvert á stefnu Seðlabankans sem lækkað einmitt vexti tveimur dögum áður með það að yfirlýstu markmiði að lækka vaxtastigið í landinu.

Þar með má segja að þessi væntanlega undirstofnun Seðlabankans hafi gengið þvert á stefnu sinnar yfirstofnunar. Kannski ekki heppilegasta byrjunin hjá stjórnendum Fjármálaeftirlitsins að ganga svo í berhögg við væntanlegan yfirmann sinn!
Spurning hvort að ekki verði hreinsað til hjá yfirstjórn eftirlitsins við samruna þess við bankann?


mbl.is Segir vaxtaákvarðanir ólöglegar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 159
  • Frá upphafi: 458377

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband