30.8.2019 | 16:35
Jóhann Berg meiddur?
Leyfi mér að efast um það. Þori að veðja að hann muni leika með Burnley strax eftir landsleikjahléð - sjáum til. Annað eins hefur jú gerst og furðu oft meira að segja.
Sama á eflaust einnig við um Alfreð.
Aumingjaskapur að lúffa svona fyrir félagsliðinum sem vilja helst ekki leyfa leikmönnum sínum að spila landsleiki.
Jóhann Berg frá í 3-4 vikur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 460030
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.