Vantar þarna ekki ýmsa?

Fyrst auðvitað Guðmund Þórarinsson sem er kominn til sama liðs og Hólmar Örn, sem er valinn í landsliðið, en Guðmundur lék í Svíþjóð á síðustu leiktíð og hefur verið viðloðandi A-landsliðið.

Þá Hjörtur Hermanns hjá Bröndby en hann hefur einnig verið í A-hópnum og meira að segja í byrjunarliðinu um tíma. Svo er annar "Dani" sem ekki hlýtur náð í augum aulanna sem velja liðið, þ.e. Eggert Jónsson hjá Sönderjyske, sem einnig hefur verið viðloðandi landsliðið.

Arnór Ingvi er hins enn að spila með Malmö í Evrópudeildinni þannig að það er skiljanlegt að hann sé ekki valinn.

Þá er það spurning með Aron Sigurðar sem lék í Noregi í haust en var seldur til b-deildarliðs í Belgíu. Kannski er hann þegar byrjaður að spila með þeim og því ekki á lausu. Undarleg hve gengið hefur verið mikið framhjá honum undanfarin ár, en hann var um tíma ein helsta vonarstjarna landsliðsins.
Svo er Hólmbert Friðjóns hjá Álasundi örugglega betri sóknarleikmaður en Kristján Flóki og Óttar Magnús.

Þá veit ég ekki til þess að verið sé að spila í rússnesku deildinni ...

 

 


mbl.is Sjö gætu leikið sinn fyrsta A-landsleik
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 459971

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 58
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband