"á báðum endum vallarins"?

Enn er verið að reyna að telja manni trú um að Aron Pálma sé góður í vörn. Þeir sem hafa horft á meistaradeildina í vetur í sjónvarpinu vita sem er að Aron spilar varla vörn með Barcelona. Ástæðan er auðvitað sú að hann er lélegur varnarmaður. Þessi lygi í íþróttafréttamönnunum er eflaust til komin til að sleikja sig upp við stjörnurnar, sem eru jú landlæg plága hér á landi.

Annars er Guðmundur greinilega á villigötum með þetta lið. Ég sá reyndar aðeins seinni hálfleikinn en Guðjón Valur sýndi þar að hann á ekki lengur heima í þessu liði (klúðraði víti og dauðafæri að auki). Þá er Viggó ekki sannfærandi (en sá gamli skrárri) svo það er spurning hvort ekki þurfi að kalla á Teit til liðsins.

Arnar Freyr er einnig slakur, bæði í vörn og sókn og samkvæmt lýsingu ætti Ágúst Elí frekar að vera með en Björgvin Páll.

Menn eru með væntingar fyrir EM en eftir að hafa séð þennan leik hljóta þær að hafa minnkað umtalsvert. B-lið Þjóðverja rúllaði yfir íslenska liðið.
 


mbl.is Þjóðverjar keyrðu yfir Íslendinga í seinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 458046

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband