21.1.2020 | 18:01
Aron inná til 3-11, Ólafur inná og 12-12
Það er alltaf að verða augljósara hvað Aron Pálmarsson er ofmetinn.
Hann byrjar leikinn en er tekinn útaf í stöðunni 11-3. Þá var Ólafur Guðmunds kominn inná og strax með stoðsendingu á Aron. Síðan ágætur leikur hjá íslenska liðinu enda Aron ekki með í seinni hluta hálfleiksins, hvorki í vörn né sókn.
Svo eru það kjánarnir í "settinu" sem undarlega nokk hafa ekkert vit á handbolta (fyrrum landsliðsmaður og svo toppþjálfari!). Kannski er þetta ekki heimska heldur djöfuls klíka (það má jú ekki gagnrýna Aron og alls ekki að nefna hvað Ólafur er góður).
![]() |
Þriggja marka tap gegn Noregi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 5
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 89
- Frá upphafi: 462891
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 83
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.