18.3.2020 | 11:18
Fjölmiðlafulltrúi fjármagnsaflanna?
Katrín Jakobs talar að vísu um fók og fyrirtæki en það er hagur fyrirtækjanna sem henni er efst í huga, eins og kemur fram í þessari frétt.
Enda miðast nær allar opinberar ráðstafanir, ekki síst síðasta útspil Seðlabankans, að því að færa sífellt meira fé til peningaaflanna.
Í Danmörku er unnið eftir allt öðrum nótum. Þar er almenningur, launþegarnir, í fyrirrúmi - síðan koma fyrirtækin.
Þetta gerist víðar. Í Frakklandi er skortsala t.d. bönnuð, þ.e. er brask með hlutabréf sem eru að snarlækka í verði, en ekkert heyrist frá Seðlabankanum/Fjármálaeftirlitinu um að það standi til.
Svo seldi Seðlabankinn fyrir skömmu gjaldeyri fyrir átta milljarða króna, rétt eins og gert var fyrir Hrun, á meðan að yfirstjórn lífeyrissjóðanna hvetur einstaka lífeyrisjóði til að fresta fjárfestinum í útlöndum til að stöðva fjársteymi út úr landinu. Hver höndin uppámóti annarri?
Þarf að fleyta fólki og fyrirtækjum yfir skaflinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 96
- Sl. sólarhring: 124
- Sl. viku: 345
- Frá upphafi: 459266
Annað
- Innlit í dag: 78
- Innlit sl. viku: 305
- Gestir í dag: 75
- IP-tölur í dag: 75
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.