21.3.2020 | 18:39
Systir Kristjáns Möller!
Nokkuð skondið hvernig sama lið er alltaf valið í stjórnunarstöður. Genin svona góð eða klíkuskapurinn svona sterkur? Kannski bara einfaldlega pólitík?
Og fjölmiðlarnir spila með, sbr þessi skrif um Víði, Þórólf og Ölmu: "Ber öllum saman um að þar sé á ferð afar gott tríó sem svarar öllu vel og af yfirvegun"!
Minni á orð Gunnars Smára um elítuna, að það sé inngróið í sig að vantreysta "þessu samkomulagi og hvað er boðlegt og hvað ekki, hver fær að vera með og hverjum er haldið úti. Og niðri."
Faraldurinn er á fleygiferð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.