Hvernig væri að bjóða upp á ókeypis heimferðir?

Þessi ráðherraómynd virðist ekki vita sitt rjúkandi ráð. Hann hefur hingað til ekki viljað koma til móts við ferðafólkið, hvorki með því að setja á ferðabann svo fólkið sem fór síðast út, færi ekki og fengi ferðirnar endurgreiddar, né að bjóðast til að kosta ferðir fólks heim, fólks sem hefur þurft að borga yfir 80 þúsund krónur aukalega fyrir að flýta heimferðinni!

Þetta væntanlega til að þjóna ferðaskrifstofunum og Icelandair, sem í raun hefðu ekki þurft - og þurfa ekki - að tapa neinu á slíkum ráðstöfunum þar sem hluti af ráðstöfunarpakka ríkisstjórarinnar (upp á 230 milljarða!!!!) færi í bæta þeim upp tapið.

En kannski fá þessi fyrirtæki hvort sem er vænan hluta af pakkanum en almenningur látinn blæða eins og venjulega. Hagur fyrirtækjanna er nefnilega í reynd ekki einnig hagur fólksins.


mbl.is Flugleiðir til landsins gætu lokast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 159
  • Frá upphafi: 458377

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband