Freudian slip?

Þórólfur á þetta nú varla skilið þó svo að hann sé að ákveðnu marki undir áhrifum frá Kára og sænska sóttvarnalækninum um að skapa hjarðónæmi.

Þetta á auðvitað miklu betur við Tegnell hinn sænska en þar er dauðsföllum af völdum veirunnar að stórfjölga. 18 manns létust úr henni síðastliðinn sólarhring í Stokkhólmsléni einu - og fjöldi látinna í Svíþjóð er kominn yfir 60.

Sænski sóttvarnalæknirinn sagði fyrir nokkru að reynslan muni sýna hvort stefna hans væri rétt eða röng, þegar gagnrýnendur hans vildu fara að dæmi Dana með mjög ströng viðbrögð til að hefta útbreiðslu veirunnar. Í Danmörku er dauðsföllin miklu færri ...


mbl.is Röng myndbirting sökum álags á vefþjóna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 212
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 188
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband