13.4.2020 | 19:45
Er það einfaldlega ekki niðurgangur?
Svíarnir eru ekki feimnir við að nefna þetta. Þar í landi er magaprestin (vinterkräksjukan eða á fagmáli calicivírus) hætt að breiðast út sem yfirleitt gerist ekki fyrr en í maí.
Þeir þakka það auknu hreinlæti. Það á eflaust einnig við hér á landi.
Í Danmörku hefur mjög dregið úr dauðsföllum vegna inflúensu sem þeir þakka sömuleiðis auknu hreinlæti í kjölfar kórónuveirunnar.
Hvaða öðrum sýkingum er að fækka? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 458040
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.