Af hverju ekki strax?

Það er auðvitað stórfurðulegt að stjórnvöld hafi ekki sett þetta í lög strax - og eru nú að reyna að snúa sér út úr því.
ASÍ hefur ítrekað kallað eftir því að stjórnvöld setji skýr skilyrði við opinberum stuðningi til fyrirtækja en slíkar kröfur voru í samræmi við ráðleggingar Alþjóðavinnumálstofnunarinnar, Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og OECD.

Af hverju var ekki farið eftir þessum ráðleggingum strax þegar þessi lög voru sett því ráðleggingar þessara alþjóðastofnana lágu þá þegar fyrir?
Meira að segja Bláa lónið, sem greiddi eigendunum 4 milljarða króna arð í fyrra, fengu að ganga inn í hlutabótaleiðina án nokkurra skilyrða.

En hvernig læt ég? Auðvitað treystum við fólki, ekki síst stjórnendum stórfyrirtækja, því fólk er svo heiðarlegt og gott - einkum ríka liðið.


mbl.is „Mér finnst það óviðunandi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.12.): 3
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 251
  • Frá upphafi: 459332

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 212
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband