Aronskan gengur aftur

Aronskan gekk út á það að bandarísk stjórnvöld skyldu greiða sem næmi öllum skuldum ríkissjóðs fyrir afnot af íslensku landi og borga fasta árlega leigu sem renna skyldi til samgöngumála og sjúkrahússbygginga. Falleg hugsun það!
Aronskan hlaut nokkurn hljómsgrunn hjá drjúgum hópi fólks en vakti geysihörð viðbrögð hjá andstæðinga hersetunnar sem töldu tillögurnar siðlausar. Andstæðingar hersins vildu ekki að efnahagsleg áhrif hans ykjust.
Þessi rök má augljóslega nota enn. Ásókn Kanans - og tilboð - felur auðvitað í sér að Ísland verður háðari þessari aggressíu þjóð, enda sér gjöf ávallt til gjalda.

Fleiri dæmi um ásælni Bandaríkjanna annars staðar en hér eru flestum kunn og er nærtækasta dæmi Grænland. Það hefur vakið mikla reiði Dana sem telja að þar með er Kaninn að reyna að taka Grænland yfir til þess að koma að auðlindum landsins.

Gott hjá VG að standa í lappirnar í þessu máli. Við þurfum auðvitað enga herskipahöfn hér á landi, né að vera hluti af hernaðaruppbyggingu Kanans á Norðurslóðum.


mbl.is „Dapurlegt“ að samstarfsflokkur leggi svona fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 98
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband