7.7.2020 | 11:23
Dugleg að koma sínu fólki að hún Lilja!
Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra lætur ekki deigann síga þrátt fyrir harða gagnrýni undanfarið á embættisveitingar sínar. Enn og aftur velur hún flokksbróður sinn til að gegna formennsku í málaflokkum sem heyra undir hana. Nú mann sem skipaði efsta sæti Framsóknarmanna í hinu Reykjavíkurkjördæminu í síðustu kosningum (Lilja var sjálf í efsta sæti í öðru)!
Einhvern tímann hefði þetta verið kallað spilling en Lilja virðist komast upp með ýmislegt.
![]() |
Lárus stjórnarformaður Menntasjóðs námsmanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.5.): 10
- Sl. sólarhring: 61
- Sl. viku: 227
- Frá upphafi: 463227
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 192
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.