14.7.2020 | 07:47
Hlýindi sunnan heiða um helgina?
Þeir eru brattir á Veðurstofunni. Spá hlýindum sunnan heiða á laugardag og sunnudag, þ.e.a.s. í orði.
Í tölum er þetta aðeins annað samkvæmt vedur.is. Á laugardag er spáð 5-9 stiga hita í höfuðborginni og 4-12 stiga hita á sunnudag.
Það kallast nú varla hlýindi, ekki einu sinni á íslenskan "sumar"mælikvarða!
Óvænt norðanskot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 101
- Frá upphafi: 458380
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 87
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.