Hefði getað verið verra ...

... það er ef Emil Hallfreðs væri í byrjunarliðinu.
Annars er margt óvænt hér. Fáir bjuggust við Hirti Hermanns í byrjunarliðinu og enginn við Herði Björgvini í vinstri bakverðinum. Allir töldu jú að Ari Freyr væri gefinn þar. En nú á greinilega að þétta vörnina og spila í raun með fjóra miðverði!

Þá bjuggust fáir við að Jón Dagur væri í byrjunarliðinu, frekar Arnór Sigurðs eða Mikael Anderson, já eða af hverju ekki Albert Guðmundsson?
Svo bjóst ég ekki við að Arnór Trausti væri í byrjunarliðinu því hann hefur lítið fengið að spila með Malmö síðan íslensk-danski Færeyingurinn Jon Dahl Tomasson tók við liðinu (hann er jú lítt hrifinn af fyrrum nýlendubúum, enda afkomandi sama undirmálsfólksins - en vill ekki kannast við það!).

Erik Hamrén hefur nú aldrei verið mjög sóknarsinnaður þjálfari og íhaldsamur er hann með afbrigðum eins og sjá má af vali Hannesar Halldórssonar og Kára Árna í byrjunarliðið ...

Spái 0-5 fyrir Englendingum!

 


mbl.is Byrjunarlið Íslands gegn Englandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 59
  • Sl. viku: 68
  • Frá upphafi: 462397

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 61
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband