Allt gert til að tapa örugglega!

Arnór Ingvi Traustason, sem hefur verið einn skásti maður a-landsliðsins undanfarið, er tekinn úr byrjunarliði b-liðsins og í staðinn kemur varamaður í b-deildarliði Millwall, Jón Daði Böðvarsson. Hann hefur skorað 3 mörk í yfir 50 landsleikjum þannig að nú á að skora og það mörg mörk!

Þetta er auðvitað eftir öðru hjá þessu landsliði, ekki síst í Þjóðadeildinni. Stefnt að því að tapa öllum leikjum og helst með sem mestum mun.

Eru ekki fleiri en ég að verða þreyttir á þessu?


mbl.is Byrjunarliðið gegn Belgum - sex breytingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 100
  • Frá upphafi: 458379

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband