21.10.2020 | 15:50
Vesalings fórnarlambið!
Allir vondir við hana - og við lögguna.
Ekkert að því að bera þessi merki, þótt þau séu yfirleitt túlkuð sem rasísk, heldur verði hver og einn "að gera upp við sig hvernig hann túlki þetta merki."
Næst gengur hún líklega með hakakrossinn og merki Ku klux klan og segir það sama. Þau séu ekki rasísk og hver og einn "verði að gera upp við sig hvernig hann túlki" þau!
Spurning hvað yfirstjórn lögreglunnar geri, banni þessi merki alfarið á lögreglubúningum eða láti sem ekkert sé. Það verður ábyggilega fróðlegt að fylgst með því!
Finnst þetta mjög leiðinlegt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 460030
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.